Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2016 | 00:01

PGA: Jhonattan Vegas sigurvegari Opna kanadíska

Það var Jhonattan Vegas frá Venezuela, sem stóð uppi sem sigurvegari á RBC Canadian Open.

Vegas er fæddur 19. ágúst 1984 og verður því 32 ára á næstunni.

Vegas lék á samtals 12 undir pari, 276 höggum (73 69 70 64).

Í 2. sæti urðu Dustin Johnson, Martin Laird og Jon Rahm allir aðeins 1 höggi á eftir Vegas.

Til þess að sjá hápunkta 4. dags á RBC Canadian Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á RBC Canadian Open SMELLIÐ HÉR: