Hagavöllur 2016. Mynd: Unnar Ingimundur Jósepsson, GSF GSF: Golfljósmynd dagsins
Golfljósmynd dagsins er tekin á Hagavelli á Seyðisfirði.
Ljósmyndari er kylfingurinn snjalli Unnar Ingimundur Jósepsson, GSF, (Golfklúbbi Seyðisfjarðar), sem margir kannast við.
Þeir sem ekki kannast við Unnar geta séð eldra viðtal Golf 1 sem tekið var við Unnar SMELLIÐ HÉR:
Hagavöllur er frábær 9 holu völlur, sem allir ættu að prófa að spila … fyrir utan hvað er alltaf skemmtilegt að koma til Seyðisfjarðar.
Þeir sem ekki hafa prófað að spila golf á Seyðisfirði ættu e.t.v. að gera sér ferð þangað en Opna Atlantsolíumótið fer fram 6. ágúst n.k. og tilvalið að ferðast austur og prófa að spila Hagavöll – Golfflóra Íslands er svo miklu fjölbreyttari en bara golfvellirnir kringum Höfuðborgðarsvæðið!!! Hægt er að skrá sig í Opna Atlantsolíumótið með því að SMELLA HÉR:
Nú er um að gera að drífa sig á Hagavöll! og á Seyðisfjörð!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
