Andrew „Beef“ Johnston
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2016 | 10:00

Kynning á Andrew „Beef“ Johnston

Hver er Andrew Johnston kunna sumir að spyrja og hvernig hlaut hann viðurnefnið „Beef“?

Johnston vann hug og hjarta enskra golfáhangenda á síðasta Opna breska.

Þar landaði kappinn 8. sætinu.

Aðeins Tyrrell Hatton stóð sig betur af Englendingunum sem þátt tóku í risamótinu en hann varð T-5 og er álíka lítt þekktur og Johnston.

En hér má sjá „kynningu“ Mail Online á Johnston með því að SMELLA HÉR: