GVG: Jófríður og Pétur Vilbergur klúbbmeistarar 2016
Meistaramót Golfklúbbsins Vestarrs á Grundarfirði fór fram dagana 6.-9. júlí s.l.
Klúbbmeistarar GVG 2016 eru Jófríður Friðgeirsdóttir og Pétur Vilbergur Georgsson.
Eins var krýndur punktameistari meistaramótsins en það var Ragnar Smári Guðmundsson, sem var með 142 punkta.
Það voru 21 sem luku keppni en það voru 12 karlkylfingar og 9 kvenkylfingar.
Úrslit í meistaramóti GVG eru eftirfarandi:
1 flokkur karla:
1 Pétur Vilbergur Georgsson GVG 2 F 41 40 81 9 75 71 78 81 305 17
2 Ragnar Smári Guðmundsson GVG 9 F 42 46 88 16 82 77 82 88 329 41
3 Bent Christian Russel GVG 9 F 39 45 84 12 84 82 84 84 334 46
4 Heimir Þór Ásgeirsson GVG 8 F 45 49 94 22 82 83 82 94 341 53
5 Einar Þór Jóhannsson GVG 9 F 44 47 91 19 81 92 87 91 351 63
6 Ásgeir Ragnarsson GVG 8 F 51 55 106 34 83 81 90 106 360 72
1 flokkur kvenna:
1 Jófríður Friðgeirsdóttir GVG 12 F 49 51 100 28 89 82 89 100 360 72
2 Dóra Henriksdóttir GVG 14 F 41 46 87 15 90 101 90 87 368 80
3 Anna María Reynisdóttir GVG 13 F 48 53 101 29 94 90 89 101 374 86
Öldungar karla 55+
1 Guðni E Hallgrímsson GVG 12 F 46 50 96 24 86 96 82 96 360 72
2 Svanur Tryggvason GVG 34 F 60 61 121 49 107 110 114 121 452 164
3 Sverrir Karlsson GVG 31 F 60 67 127 55 118 124 111 127 480 192
2 flokkur karla:
1 Steinar Þór Alfreðsson GVG 12 F 44 50 94 22 85 83 82 94 344 56
2 Þórður Áskell Magnússon GVG 22 F 54 45 99 27 107 94 96 99 396 108
3 Edvarð Felix Vilhjálmsson GVG 22 F 67 54 121 49 103 113 116 121 453 165
2 flokkur kvenna:
1 Freydís Bjarnadóttir GVG 25 F 49 52 101 29 101 97 95 101 394 106
2 Kristín Pétursdóttir GVG 26 F 50 56 106 34 98 105 98 106 407 119
3 Unnur Birna Þórhallsdóttir GVG 24 F 54 57 111 39 105 100 97 111 413 125
4 Aldís Ásgeirsdóttir GVG 36 F 59 54 113 41 119 112 104 113 448 160
5 Helga Ingibjörg Reynisdóttir GVG 34 F 59 56 115 43 114 113 117 115 459 171
6 Kolbrún Haraldsdóttir GVG 30 F 63 59 122 50 122 105 110 122 459 171
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
