Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2016 | 12:00

GO: Hrafnhildur og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2016

Meistaramóti Golfklúbbsins Odds lauk föstudagskvöldið 15. júlí í blíðskaparveðri. Mótið stóð í sex daga og tóku um 200 kylfingar þátt í þessu stærsta innanfélagsmóti, sem haldið er árlega hjá Golfklúbbnum Oddi.

Mótið þótti takast afar vel í ár. Veðurguðirnir buðu bæði upp á blíðskaparveður og einnig rok og rigningu. Á keppendum mátti þó aðeins gleði heyra sem létu veðrið ekki koma í veg fyrir ánægjulega upplifun.

Rögnvaldur Magnússon og Hrafnhildur Guðjónsdóttir eru klúbbmeistarar 2016 eftir sigur í meistaraflokkum karla og kvenna. Frábær árangur!!!

Allir meistarar GO. Mynd: Helga Björnsdóttir

Allir meistarar GO. Mynd: Helga Björnsdóttir

Helstu úrslit úr öllum flokkum má sjá hér að neðan:

Úrslit í Meistaramóti GO 2016

Meistaraflokkur karla:
1 Rögnvaldur Magnússon 306 högg
2 Skúli Ágúst Arnarson 337
3 Ottó Axel Bjartmarz 346

Meistaraflokkur kvenna:
1 Hrafnhildur Guðjónsdóttir 338 högg
2 Auður Skúladóttir 364
3 Sólveig Guðmundsdóttir*
Hætti leik eftir þriðja hring

1 flokkur karla:
1 Jóhann Pétur Guðjónsson 253 högg
2 Reynir Daníelsson 256
3 Jón Svavarsson 261

1 flokkur kvenna:
1 Ólöf Agnar Arnardóttir 254 högg
2 Ágústa Arna Grétarsdóttir 267
3 Unnur Helga Kristjánsdóttir 275

2 flokkur karla:
1 Bragi Þorsteinn Bragason 249 högg
2 Ingi Þór Hermansson 264
3 Magnús Helgi Sigurðsson 269

2 flokkur kvenna:
1 Guðbjörg Elín Ragnarsdóttir 284 högg
2 Steinunn Árnadóttir 289
3 Berglind Rut Hilmarsdóttir 290

3 flokkur karla
1 Brynjar Örn Grétarsson 267 högg
2 Steinar Þór Guðjónsson 268
3 Sigurður Karlsson 272

3 flokkur kvenna

1 Kristín Hrönn Guðmundsdóttir GO 115 punktar
2 Bergþóra María Bergþórsdóttir GO  95 punktar
3 Hulda Eygló Karlsdóttir GO 95 punktar
4 Gunnhildur J Lýðsdóttir GO 95 punktar

 

4 flokkur karla
1 Dagbjartur Björnsson 275 högg
2 Sigurjón Jónsson 290
3 Eyjólfur Unnar Eyjólfsson 292

4 flokkur kvenna – punktakeppni:
1 Jóhanna Þórunn Olsen 92 punktar
2 Sigrún Gunnsteinsdóttir 75

5 flokkur karla – punktakeppni:
1 Guðbrandur Þ Þorvaldsson 80 punktar
2 Hafliði Kristjánsson 65
3 Guðjón Guðmundsson 54

5 flokkur kvenna – punktakeppni:
1 Birgitta Ösp Einarsdóttir 97 punktar
2 Sigríður Logadóttir 86
3 Fríða B Andersen 81

6 flokkur karla – punktakeppni:
1 Þorsteinn Jónsson 95 punktar
2 Hilmar Vilhjálmsson 87

Eldri karlar 50 – 64 ára – Punktakeppni:
1 Valdimar Lárus Júlíusson 90 punktar
2 Viggó Valdemar Sigurðsson 88
3 Hafsteinn Ragnarsson 86

Eldri karlar 50 – 64 ára – Höggleikur
1 Hafsteinn E Hafsteinsson 244 högg
2 Ægir Vopni Ármannsson 250
3 Þór Geirsson 255

Öldungaflokkur karla 65+ – Punktakeppni:
1 Þórður Jónsson 63 punktar
2 Júlíus Thorarensen 62
3 Stefán Eiríksson 61

Öldungaflokkur karla 65+ – Höggleikur
1 Sturlaugur Grétar Filippusson 177 högg
2 Eiríkur Bjarnason 184
3 Kristján Kristjánsson 195

Öldungaflokkur kvenna 65+ – Punktakeppni:
1 Elísabet Pétursdóttir 58 puntkar
2 Unnur Bergþórsdóttir 54
3 Signý Halla Helgadóttir

Öldungaflokkur kvenna 65+ – Höggleikur
1 Björg Kristinsdóttir 201 högg
2 Sólrún Jóna Steindórsdóttir 206
3 Margrét Árnadóttir 229

Drengjaflokkur 11 – 13 ára – punktakeppni:
1 Magnús Skúli Magnússon 66 punktar
2 Egill Úlfarsson 64 punktar
3 Ívar Andri Hannesson 61

Eldri kvennaflokkur – punktakeppni
1 Sybil Gréta Kristinsdóttir 108 punktar
2 Guðrún B Sigurbjörnsdóttir 87
3 Guðmundína Ragnarsdóttir 87

Eldri kvennaflokkur – höggleikur:
1 Björg Þórarinsdóttir 273 högg
2 Anna María Sigurðardóttir 282
3 Sigurbjörg Olsen 282