Þórdís Geirdsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GK 2013 og 2016 og Íslandsmeistari 50+ 2016. Verður hún líka Íslandsmeistari 35+??? LEK: Þórdís Geirs Íslandsmeistari í flokki 50+
Íslandsmót eldri kylfinga í kvennaflokki 50+ lauk nú í dag á Garðavelli, á Akranesi.
Íslandsmeistari kvenna 50+ er Þórdís Geirsdóttir, Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði.
Þórdís gerir ekki endasleppt en hún varð nú nýverið klúbbmeistari kvenna í GK, svo sem mörg undanfarin ár.
Glæsilegt hjá Þórdísi og óskar Golf 1 Íslandsmeistaranum innilega til hamingju með titilinn!!!
Hér má sjá úrslit í flokki kvenna 50+:
1 Þórdís Geirsdóttir GK 0 F 39 37 76 4 83 72 76 231 15
2 Steinunn Sæmundsdóttir GR 4 F 39 41 80 8 81 84 80 245 29
3 Guðrún Garðars GR 6 F 37 42 79 7 86 82 79 247 31
4 Ásgerður Sverrisdóttir GR 4 F 38 38 76 4 93 80 76 249 33
5 Anna Snædís Sigmarsdóttir GK 5 F 41 40 81 9 83 87 81 251 35
6 Ágústa Dúa Jónsdóttir NK 12 F 36 44 80 8 89 82 80 251 35
7 María Málfríður Guðnadóttir GKG 5 F 41 38 79 7 87 86 79 252 36
8 Kristín Sigurbergsdóttir GK 9 F 41 42 83 11 88 88 83 259 43
9 Jónína Pálsdóttir GKG 11 F 43 45 88 16 96 86 88 270 54
10 Helga Gunnarsdóttir GK 10 F 46 43 89 17 92 95 89 276 60
11 Rut Marsibil Héðinsdóttir GM 10 F 46 44 90 18 97 90 90 277 61
12 Jóhanna Ríkey Sigurðardóttir GKG 13 F 45 45 90 18 90 98 90 278 62
13 Ingibjörg Ketilsdóttir GR 10 F 47 43 90 18 94 96 90 280 64
14 Áslaug Einarsdóttir NK 10 F 45 49 94 22 100 90 94 284 68
15 Auður Ósk Þórisdóttir GM 19 F 49 47 96 24 102 89 96 287 71
16 Björg Þórarinsdóttir GO 15 F 51 45 96 24 99 93 96 288 72
17 Ásta Óskarsdóttir GR 13 F 47 49 96 24 101 91 96 288 72
18 Valgerður Ólafsdóttir GKG 21 F 53 57 110 38 95 98 110 303 87
19 Anna Gunnarsdóttir GR 15 F 44 46 90 18 113 101 90 304 88
20 Halla Sigurgeirsdóttir GK 25 F 57 56 113 41 116 100 113 329 113
21 Ástríður Sólrún Grímsdóttir GK 26 F 56 55 111 39 114 106 111 331 115
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
