Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2016 | 13:30

LPGA: Hyo Joo Kim, Haru Nomura og Mirim Lee efstar e. 1. dag Marathon Classic – Myndskeið

Það voru 3 sem voru efstar og jafnar eftir 1. hring á Marathon Classic mótinu, sem er mót vikunnar á LPGA.

Þetta eru þær Hyo Joo Kim og Mirim Lee frá Suður-Kóreu og Haru Nomura frá Japan.

Þessir flottu kylfingar léku allir á 5 undir pari, 66 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á Marathon Classic en 2. hringur er þegar hafinn SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Marathon Classic SMELLIÐ HÉR: