Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2016 | 12:00

EM kvennalandsliða hefst í Oddinum í dag

Evrópumót kvennalandsliða í golfi fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi dagana 4.-9. júlí.

Stærsta alþjóðlega golfmótið sem fram hefur farið á Íslandi.

Setningarathöfnin hefst um kl. 19.00 í kvöld.

Leikmenn, þjálfarar, mótshaldarar úr GO og stjórnarmenn úr GSÍ á verða á svæðinu.