Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 2. 2016 | 09:00

LPGA: Pettersen og Henderson efstar í hálfleik Cambia Portland Classic

Það eru norska frænka okkar Suzann Pettersen og ungi kylfingurinn flotti frá Kanada, Brooke Henderson, sem eru efstar og jafnar eftir 1. dag Cambia Portland Classic mótsins.

Mótið fer fram í Portland, Oregon.

Þær eru báðar búnar að spila á samtals 11 undir pari; Pettersen (69 64) og Henderson (65 68).

Í 3. sæti er kólombíski kylfingurinn Mariajo Uribe á 10 undir pari.

Sjá má hápunkta 2. dags á Cambia Portland Classic með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Cambia Portland Classic SMELLIÐ HÉR: