Egill Ragnar Gunnarsson, GKG. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 29. 2016 | 16:30

Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Egill Ragnar Gunnarsson. Egill Ragnar er fæddur 29. júní 1996 og á því 20 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Egils Ragnars til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:

Egill Ragnar Gunnarsson, GKG. Mynd: Í einkaeigu

Egill Ragnar Gunnarsson, GKG. Mynd: Í einkaeigu

Egill Ragnar Gunnarsson (20 ára)
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Lonnie Dean Nielsen, 29. júní 1953 (63 ára); Sigurður Pétursson, 29. júní 1960 (56 ára); Kolbrún Kolbeinsdóttir, 29. júní 1964 (52 ára); Þórir Tony Guðlaugsson, 29. júní 1969 (47 ára); Hans Steinar Bjarnason, 29. júní 1973 (43 ára) Jeanne-Marie Busuttil, 24. júní 1976 (40 ára STÓRAFMÆLI!!!); Jóel Gauti Bjarkason, GKG, 29. júní 1998 (18 ára – Var einn af 17 unglingum sem þátt tóku í Finnish International Junior Championship)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is