Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 27. 2016 | 16:45

PGA: Fyrsti sigur Billy Hurley III

Billy Hurley III stóð uppi sem sigurvegari á Quicken Loans National, en þetta er fyrsti sigur hans á PGA Tour.

Mótið fór fram á Congressional CC í Bethesda, Maryland.

Sigurskor Hurley III var upp á 17 undir pari, 267 högg ((66 65 67 69).

Í .2 sæti 3 höggum á eftir Hurley III var gamla brýnið Vijay Singh frá Fidji og í þriðja sæti voru Bill Haas og Jon Rahm á samtals 13 undir pari, hvor.

Sjá má hápunkta lokahringsins á Quicken Loans með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má lokastöðuna á Quicken Loans með því að SMELLA HÉR: