Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 26. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Benedikt Árni Harðarson, Haukur Már Ólafsson og Símon Leví Héðinsson – 26. júní 2016

Það eru þrír afmæliskylfingar í dag: Haukur Már Ólafsson, GKG og Benedikt Árni Harðarson, GK og Símon Leví Héðinsson, GOS.

Benedikt Árni er fæddur 26. júní 1995 og á því 21 árs afmæli í dag. Benedikt Árni er snilldarkylfingur og sérlega góður púttari og hefir m.a. leikið á Eimskipsmótaröðinni. Komast má á facebook síðu Benedikts til þess að óska þeim til hamingju með daginn hér að neðan:

Benedikt Árni Harðarson. Mynd: Í einkaeigu

 

Benedikt Árni Harðarson (21 árs – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Haukur Már er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, m.a. golfkennari þar og frábær í því, sem og í alla staði. Hann hefir spilað á mótaröð þeirra bestu, Eimskipsmótaröðinni og er mikill Liverpool-aðdáandi.  Haukur Már er fæddur 26. júní 1986 og á því 30 ára merkisafmæli.

Komast má á facebook síður afmæliskylfinganna til þess að óska þeim til hamingju með daginn hér að neðan:

Haukur Már Ólafsson. Mynd: Í einkaeigu

Haukur Már Ólafsson  (30 ára stórafmæli!!! – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Símon Leví er fæddur 26. júní 1996 og á því 20 ára stórafmæli í dag Hann er í Golfklúbbi Selfoss (GOS) og stundaði nám í FSU. Komast má á facebook síður afmæliskylfinganna til þess að óska þeim til hamingju með daginn hér að neðan:

Símon Leví Héðinsson (t.v.). GOS. Mynd: Í einkaeigu

Símon Leví Héðinsson (20 ára stórafmæli!!! – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Babe Didrikson Zaharias, 26. júní 1911-d. 27. september 1956; Áslaug Helgudóttir, 26. júní 1958 (58 ára); Rakel Gardarsdottir, GR, 26. júní 1963 (53 ára); Pamela Wright, 26. júní 1964 (52 ára); Rúnar Már Smárason, 26. júní 1971 (45 ára); Joanne Bannerman (áströlsk), 26. júní 1974 (42 ára); Colt Knost, 26. júní 1985 (31 árs) Guðrún Elísabet Stefánsdóttir

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum, sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is