Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 11. 2016 | 11:00

PGA: Daníel Berger leiðir í hálfleik á St. Jude

Það er Bandaríkjamaðurinn Daníel Berger sem leiðir í hálfleik á St. Jude Classic.

Daníel Berger er ekki meðal þekktustu kylfinga og því e.t.v. vert að skoða eldri kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR: 

Daníel Berger er búinn að spila á samtals 9 undir pari, 131 höggi (67 64).

Í 2. sæti er Bandaríkjamaðurinn Tom Hoge á 6 undir pari, 134 höggum.

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti á St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á St. Jude Classic SMELLIÐ HÉR: