Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 11. 2016 | 09:00

Íslandsbankamótaröðin (2): Úrslit e. 1. dag

Fyrsta keppnisdegi af alls þremur er lokið á Íslandsmótinu í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni.

Leikið er á Þorláksvelli hjá Golfklúbbi Þorlákshafnar og er völlurinn í góðu ástandi.

Eftir höggleikskeppnina í dag er ljóst hvaða kylfingar mætast í 1. umferð holukeppninnar.

Það má sjá með því að SMELLA HÉR: