Axel Bóasson, GK. Mynd: gsimyndir.net
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 10. 2016 | 15:00

Ecco Tour: Axel T-6 þegar eftir er að leika 3 holur á 2. degi Österlen PGA Open

Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, tekur þátt í Österlen PGA Open, í Österlen, Svíþjóð.

Mótið er hluti af Ecco Tour.

Axel hefir í dag spilað á 2 yfir pari, en á eftir að klára 3 holur þegar þetta er skrifað.

Í gær lék í dag á 3 undir pari, 68 glæsihöggum og er því sem stendur á 1 undir pari og T-6.

Fylgjast má með Axel á Österlen PGA Open á 2. degi með því að SMELLA HÉR: