GM: Opna Golfkúlur.is fer fram sunnud. 12. júní n.k.
Opna Golfkúlur.is mótið fer fram í Bakkakoti sunnudaginn 12. júní næstkomandi. Mótið er háforgjafarmót en keppendur með forgjöf hærri en 20 hafa þátttökurétt. Leikfyrirkomulag er punktakeppni með forgjöf þar sem kylfingar fá fulla forgjöf. Veitt verða verðlaun fyrir 5 efstu sætin í punktakeppni. Einnig verða veitt nándarverðlaun á 4./13., 6./15., 7./16. og 9./18. braut.
VERÐLAUN
Allir keppendur fá teiggjöf, 3 stk. golfkúlur
1.sæti – 35 þús. kr. gjafabréf í Zo-On factory Store
2.sæti – 25 þús. kr. gjafabréf í Zo-On factory Store
3.sæti – 15 þús. kr. gjafabréf í Zo-On factory Store
4.sæti – 15 þús. kr. gjafabréf í Zo-On factory Store
5.sæti – 10 þús. kr. gjafabréf hjá Golfkúlur.is
Nándarverðlaun:
4./13. braut – Callaway Chrome Soft golfboltar og Nike skópoki
6./15.braut – Callaway Chrome Soft golfboltar og Nike skópoki
7./16.braut – 10 þús. kr. gjafabréf hjá Golfkúlur.is
9./18. braut – 10 þús. kr. gjafabréf hjá Golfkúlur.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
