Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 6. 2016 | 12:00
Lengsta pútt í heimi
Þeir Mark Crossfield PGA golfkennari, Rory og Matthew hjá YourGolfTravel voru staddir í Vale, í Wales í fyrrasumar.
Þar fóru þeir í smákeppni á risastórri flöt, sem ómögulegt virðist að tvípútta hvað þá einpútta á, nema fyrir einskæra heppni eða með því að gjörþekkja flötina.
Að einpútta er næstum eins og að fara holu í höggi á þessari flöt! Flötin er u.þ.b. 70 m frá flatarkanti að pinna.
Taka skal fram að þetta er ekki opinberlega lengsta flöt í heimi né lengstu púttin en þau eru býsna löng og lýsa vel þeim ólíku aðstæðum, sem kylfingar standa oft frammi fyrir …. og gera golfíþróttina svo óendanlega skemmtilega.
Hér má sjá myndskeiðið af „lengsta pútti í heimi“ SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
