Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 5. 2016 | 10:00

PGA: 3 deila 1. sæti e. 3. dag á Memorial

Það eru kylfingarnir Matt Kuchar, Will McGirt og Gary Woodland sem eru efstir og jafnir eftir 3. dag The Memorial.

Allir hafa þeir spilað á samtals 14 undir pari, 202 höggum, hver.

Fjórir kylfingar deila síðan 4. sætinu aðeins 1 höggi á eftir, þ.á.m. DJ.  Allt galopið fyrir kvöldið og stefnir í spennandi golf!

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á The Memorial SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má stöðuna á The Memorial með því að SMELLA HÉR: