Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2016 | 09:00

LPGA: 3 efstar e. 1. dag Shoprite

Það eru 3 sem eru efstar og jafnar eftir 1. dag Shoprite LPGA Classic, sem er mót vikunnar á LPGA.

Leikið er í Galloway, New Jersey.

Þetta eru þær Anna Nordqvist, sem á titil að verja, fyrrum nr. 1 á Rolex heimslista kvenna Ai Miyazato og Paula Reto frá Suður-Afríku.

Allar léku þær 1. hring á 7 undir pari, 64 höggum.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Shoprite að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Shoprite SMELLIÐ HÉR: