Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2016 | 12:00

PGA: DJ efstur e. 1. dag Memorial – með 10 fugla!!!

DJ, eða m.ö.o. Dustin Johnson er efstur eftir 1. dag Memorial mótsins, sem er mót vikunnar á PGA mótaröðinni.

DJ lék á 8 undir pari, glæsilegum 64 höggum. Hann fékk m.a. 10 fugla á hringnum.

Spilað er í Muirfield Village í Ohio.

Til þess að sjá stöðuna á Memorial mótinu SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á The Memorial SMELLIÐ HÉR: