Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2016 | 08:30

Íslandsbankamótaröðin 2016 (1): Sigurður Arnar bestur í strákaflokki!!!

Það var Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, sem sigraði í strákaflokki á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar sem fram fór á Hólmsvelli í Leiru, 27.-29. maí, eða nú um helgina s.l.

Sigurður Arnar var jafnframt með næstbesta skorið yfir allt mótið og annar tveggja sem var með heildarskor undir pari.

Flottur árangur það!!!

Sigurður Arnar lék hringina tvo á samtals 1 undir pari, 143 höggum (72 71).

Úrslit í strákaflokki á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar urðu annars eftirfarandi:

1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 0 F (72 71) 143 -1
2 Dagbjartur Sigurbrandsson GR 0 F (76 72) 148 4
3 Böðvar Bragi Pálsson GR 1 F (78 75) 153 9
4 Flosi Valgeir Jakobsson GKG 7 F ( 77 83) 160 16
5 Lárus Ingi Antonsson GA 3 F (77 85)162 18
6 Tómas Eiríksson GR 2 F (84 80) 164 20
7 Kristján Jökull Marinósson GS 10 F (86 79) 165 21
8 Sveinn Andri Sigurpálsson GM 7 F (80 85) 165 21
9 Björn Viktor Viktorsson GL 11 F (88 85) 173 29
10 Svanberg Addi Stefánsson GK 10 F (88 86) 174 30
11 Kjartan Sigurjón Kjartansson GR 4 F (88 89) 177 33
12 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 8 F 4 (84 93) 177 33
13 Róbert Leó Arnórsson GKG 13 F (96 82) 178 34
14 Pétur Sigurdór Pálsson GOS 7 F(91 87) 178 34
15 Breki Gunnarsson Arndal GKG 7 F (94 91) 185 41
16 Auðunn Fannar Hafþórsson GS 16 F (98 90) 188 44
17 Sindri Snær Kristófersson GKG 13 F (99 93) 192 48
18 Óskar Páll Valsson GA 13 F (98 97) 195 51
19 Mikael Máni Sigurðsson GA 14 F(100 96) 196 52
20 Daníel F. Guðmundsson Roldos GKG 13 F 50 (97 100) 197 53
21 Dagur Fannar Ólafsson GKG 12 F (97 102) 199 55
22 Jón Þór Jóhannsson GKG 17 F (108 96) 204 60
23 Rafnar Örn Sigurðarson GKG 12 F (107 100) 207 63
24 Atli Þór Sigtryggsson GA 24 F (122 121) 243 99