Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2016 | 07:30

Íslandsbankamótaröðin 2016 (1): Alma Rún Ragnarsdóttir sigraði í telpuflokki!!!

Það var Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG, sem sigraði í telpuflokki á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016, sem fram fór 27.-29. maí á Hólmsvelli í Leiru.

Sigurskor Ölmu var 22 yfir pari, 166 högg (88 78).

Tíu högga sveifla var hjá Ölmu milli hringja og því augljóst að mun meira er inni hjá henni.

Annars athyglivert að flestir keppendur í telpuflokki bættu sig á seinni hring og kannski leirulogninu um að kenna.

Úrslit í telpuflokki voru eftirfarandi:

1 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 15 F (88 78) 166 22
2 Zuzanna Korpak GS 11 F (87 84) 171 27
3 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 16 F (98 85) 183 39
4 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 11 F (103 86) 189 45
5 Herdís Lilja Þórðardóttir GKG 15 F (94 97) 191 47
6 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 13 F (104 88 )192 48
7 Sigrún Linda Baldursdóttir GM 25 F (100 93) 193 49
8 Árný Eik Dagsdóttir GKG 24 F 50 (99 99) 198 54
9 Inga Lilja Hilmarsdóttir GK 27 F (106 97) 203 59
10 Andrea Nordquist Ragnarsdóttir GR 21 F ( 106 102) 208 64
11 María Björk Pálsdóttir GKG 22 F (110 102) 212 68
12 Thelma Björt Jónsdóttir GK 27 F (104 117) 221 77