Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 27. 2016 | 19:30

Evróputúrinn: 3 efstir e. 2. dag BMW PGA Championship

Það eru 3 sem eru efstir og jafnir á BMW PGA Championship; Danny Willett, YE Yang og Scott Hend.

Allir hafa þeir leikið á 10 undir pari, 134 höggum.

Á hælum forystumannanna, þriðji, , einn í 4. sæti, er Jaco Van Zyl frá Suður-Afríku.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á BMW PGA Chmpionship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á BMW PGA Championship SMELLIÐ HÉR: