Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 24. 2016 | 07:59

Jack Nicklaus styður Trump

Já, golfgoðsögnin Jack Nicklaus er einn helsti stuðningsmaður repúblíkanans Donald Trump.

Meðal perla sem hann hefir sagt til stuðnings forsetaframbjóðandanum er eftirfarandi: „Hann er óvitlaus; hann er ekki kominn þangað sem hann er fyrir ekki neitt.“

Sjá má athyglisverða grein Golf Digest um stuðning Nicklaus við Trump með því að SMELLA HÉR: