GB: Grímur og Anna Ingileif sigruðu á Opna Hvítasunnumótinu
Laugardaginn 14. maí 2016 fór fram Opna Hvítasunnumótið á Hamarsvelli í Borgarnesi.
Þátttakendur í mótinu voru 51 og 49 luku keppni, þar af 13 kvenkylfingar. Best af konunum stóð sig Anna Ingileif Erlendsdóttir, GFB, en hún var líka efst í öllu mótinu í punktakeppninni, fékk 42 glæsipunkta.
Keppnisform var hefðbundið og verðlaun veitt fyrir besta skor og 3 efstu sætin í punktakeppni.
Á besta skorinu var Grímur Þórisson, GFB, en hann lék Hamarsvöll á 4 yfir pari, 75 höggum.
Úrslit í punktakeppninni var eftirfarandi:
1 Anna Ingileif Erlendsdóttir GFB 32 F (21 21) 42 punktar.
2 Júlíana Jónsdóttir GB 21 F (17 22) 39 punktar.
3 Jón Hilmar Kristjánsson GM 4 F (17 21) 38 punktar.
4 Pétur Þórðarson GB 31 F (13 23) 36 punktar.
5 Bryndís Lýðsdóttir GM 30 F (17 19) 36 punktar.
6 Ingvi Árnason GB 13 F (17 18) 35 punktar.
7 Páll Ingólfsson GJÓ 13 F (18 17) 35 punktar.
8 Grímur Þórisson GFB 3 F (19 16) 35 punktar.
9 Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir GM 26 F (19 16) 35 punktar.
10 Bernhard Þór Bernhardsson GB 36 F (20 15) 35 punktar.
11 Matthías Waage GR 21 F (15 19) 34 punktar.
12 Árni Zophoníasson GKG 18 F (16 18) 34 punktar.
13 Guðrún R Kristjánsdóttir GB 24 F (13 20) 33 punktar.
14 Stefán Fannar Haraldsson GB 24 F (16 17) 33 punktar.
15 Ámundi Sigmundsson GR 4 F (16 17) 33 punktar.
16 Birgir Arnar Birgisson GL 7 F (17 16) 33 punktar.
17 Stefán Haraldsson GB 12 F (13 18) 31 punktar.
18 Sigurður Ólafsson GB 15 F (15 16) 31 punktar.
19 Daníel Örn Sigurðarson GB 13 F 15 16 31 punktar.
20 Búi Örlygsson GL 6 F 17 14 31 punktar.
21 Jón Axel Pétursson GM 22 F 17 14 31 punktar.
22 Magnús Fjeldsted GB 35 F (12 18) 30 punktar.
23 Pétur Sverrisson GB 11 F (15 15) 30 punktar.
24 Ragnar Ólafsson GR 11 F (15 15) 30 punktar.
25 Eyþór Ágúst Kristjánsson GM 6 F (12 17) 29 punktar.
26 Birgir Guðjónsson GJÓ 0 F (14 15) 29 punktar.
27 Vilhjálmur E Birgisson GL 13 F (14 15) 29 punktar.
28 Davíð Búason GL 3 F (15 14) 29 punktar.
29 Hrafnhildur Sigurðardóttir GK 35 F (19 10) 29 punktar.
30 Sævar Steingrímsson GSS 19 F (15 13) 28 punktar.
31 Eiríkur Ólafsson GB 17 F (15 13) 28 punktar.
32 Eyjólfur Vilberg Gunnarsson GB 25 F (15 13) 28 punktar.
33 Magnús Lárusson GJÓ -1 F (12 15) 27 punktar.
34 Guðný Jónsdóttir GR 21 F( 9 17) 26 punktar.
35 Ómar Örn Ragnarsson GB 10 F (10 16) 26 punktar.
36 Atle Vivas GK 23 F (10 16) 26 punktar.
37 Sigurður Jón Jónsson GR 11 F (11 15) 26 punktar.
38 Matta Rósa Rögnvaldsdóttir GR 25 F (16 10) 26 punktar.
39 Hafsteinn Þórisson GL 13 F (10 15) 25 punktar.
40 Ingibjörg J. Friðbertsdóttir GKG 29 F (14 11) 25 punktar.
41 Guðrún Björg Berndsen GR 29 F (13 11) 24 punktar.
42 Davíð Örn Gunnarsson GL 13 F (13 11) 24 punktar.
43 Ingileif Oddsdóttir GSS 24 F (11 12) 23 punktar.
44 Guðmundur R Lúðvíksson GS 21 F (10 12) 22 punktar.
45 Lúðvík Jóhann Ásgeirsson GR 13 F (10 12) 22 punktar.
46 Hans Egilsson GB 21 F (13 9) 22 punktar.
47 Sveinbjörg Stefánsdóttir GB 36 F (8 10) 18 punktar.
48 Kristinn Sigurðsson GR 29 F (9 7) 16 punktar.
49 Friðsemd Helgadóttir GR 33 F (5 9) 14 punktar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
