Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2016 | 10:00

PGA: Jason Day sigraði á The Players

Það var Jason Day sem stóð uppi sem sigurvegari á The Players.

Day lék á samtals 15 undir pari, 273 höggum (63 66 73 71).

Day hafði nokkra yfirburði því í 2. sæti var Kevin Chappell á 11 undir pari.

Fjórir bandarískir kylfingar deildu síðan með sér 3. sæti, allir á 10 undir pari, Matt Kuchar, Justin Thomas, Colt Knost og Ken Duke.

Til þess að sjá lokastöðuna á The Players SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahrings The Players SMELLIÐ HÉR: