Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2016 | 08:00

GBE: Guðrún Sigríður og Hermann sigruðu á Opna Vormótinu

Á Byggðarholtsvelli í Eskifirði fór laugardaginn 14. maí 2016 fram Opna Vormót Goflklúbbs Eskifjarðar.

Keppnisfyrirkomulag var hefðbundið – verðlaun veitt fyrir besta skor og 4 efstu sætin í punktakeppni í karla og kvennaflokki, sem er til fyrirmyndar, auk nándarverðlauna.

Á besta skori í mótinu varð

Úrslit í punktakeppni í karlaflokki var eftirfarandi: 

1 Hermann Ísleifsson GBE 10 F 20 18 38 punktar.
2 Elvar Árni Sigurðsson GN 5 F 20 18 38 punktar.
3 Arnar Guðnason GBE 36 F 13 23 36 punktar.
4 Stefán Sigurðsson GFH 19 F 14 22 36 punktar.

Úrslit í punktakeppni í kvennaflokki:

1 Guðrún Sigríður Steinsdóttir GA 29 F (22 17) 39 punktar.
2 Jóhanna Hallgrímsdóttir GKF 20 F (19 17) 36 punktar.
3 Laufey Valgerður Oddsdóttir GR 16 F (15 16) 31 punktar.
4 Elsa Þórisdóttir GBE 36 F (9 15) 24 punktar.