Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 14. 2016 | 18:00

Innilega til hamingju með merkisafmælið Þórveig!!!

Hún Þórveig Hulda Alfreðsdóttir á merkisafmæli í dag!

Þórveig er fædd 14. maí 1966. Hún er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar.

Þórveig varði afmælisdeginum við uppáhaldsiðjuna, þ.e. golfleik á flottasta golfvelli Íslands, Vestmannaeyjavelli í Böddabita- mótinu og var afmælissöngurinn m.a. sunginn fyrir hana þar af þátttakendum í mótinu!

Golf 1 óskar Þórveigu innilega til hamingju með stórafmælið … og margra skemmtilegra golfhringja!!