Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 14. 2016 | 10:15

Evróputúrinn: Dodt enn efstur á Máritus e. 2. dag

Það er ástralski kylfingurinn Andrew Dodt sem er enn efstur í hálfleik á AfrAsia Bank Mauritius Open.

Dodt er e.t.v. ekki sá þekktasti á Evróputúrnum og sjá má eldri kynningu Golf 1 á kylfingnum Andrew Dodt með því að SMELLA HÉR:

Spilað er á golfvelli Four Seasons GC á Anahita.

Dodt spilaði á samtals 8 undir pari, (66 70)

Fylgjast má með stöðunni en verið er að spila 3. hring með því að SMELLA HÉR:

Sjá má myndskeið frá hápunktum 2. dags með því að SMELLA HÉR: