Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 13. 2016 | 10:45

PGA: Day efstur e. 1. dag The Players

Jason Day er efstur eftir 1. dag The Players mótsins, sem fram fer venju skv. á TPC Sawgrass, á Ponte Vedra Beach í Flórída.

Day var sjóðheitur, jafnaði m.a.s. vallarmetið á 1. degi.

Hann kom í hús á stórglæsilegu skori, 9 undir pari, 63 höggum; fékk 9 fugla og 9 pör.

Svona á að gera þetta!!!

Sjá má stöðuna að öðru leyti á the Players með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 1. dags á The Players með því að SMELLA HÉR: