Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 9. 2016 | 12:00

Ótrúleg pútt – Myndskeið

Hér á eftir fer samantekt 1 Step to Better Golf á einhverjum ótrúlegustu púttum, sem dottið hafa.

Þeir, sem setja niður pútt eru Jodi Ewart, Sang Moon Bae, Jack Nicklaus, Robert Streb, Jordan Spieth og Ben Crane. 

Mót sem þessi pútt duttu stórmót LPGA og PGA.

Líkt og flestir vita telur eitt lítið pútt út á velli  jafnmikið og lengstu dræv, þannig að bestu kylfingarnir eru þeir, sem líka eru góðir í stutta spilinu.

Til þess að sjá myndskeiðið sem er með alveg hreint ótrúlegum púttum  SMELLIÐ HÉR: