Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 8. 2016 | 00:30

Evróputúrinn: Hanson í 1. sæti f. lokahringinn í Marokkó

Það er Englendingurinn Chris Hanson, sem leiðir á Trophée Hassan II í Marokkó eftir 3. keppnisdag.

Hanson er búinn að spila á samtals 6 undir pari, 210 höggum (72 71 67).

Í 2. sæti er landi Hanson David Dixon og Frakkinn Clément Fernardo á samtals 5 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti eftir 3. dag Trophée Hassan II SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Trophée Hassan II SMELLIÐ HÉR: