Adam Scott gagnrýndur f. að sleppa Ólympíuleikum
Árum saman hefir Ástralinn Adam Scott verið brunnur vonar fyrir þjóð sem þráð hefir nýja golfhetju á borð við Greg Norman.
Þrátt fyrir alla pressuna og auknar væntingar hefir Scott aldrei misst cool-ið eða taugarnar og hefir verið fulltrúi þjóðar sinnar með klassa og þokka. Alls staðar í Forsetabikarnum og í öllum risamótum hefir Scott verið fulltrúi Ástralíu.
Þegar Scott vann Masters öskraði hinn venjulega stóíski Scott ‘C’mon Aussie’ eftir að hann sökkti úrslitapúttinu á 72. holu árið 2013.
Svo þegar hann fór í græna jakkann geislaði sólin á hann og þjóð hans ….. Ástali.
Nú hafa sumir landa hans snúið baki við honum og hann er gagnrýndur harðlega fyrir að sleppa Ólympíuleikunum í Ríó.
Hvort heldur það er nú vegna hinnar erilsömu dagskrár fyrir Ólympíuleikana, mikil ferðalög, tíma frá fjölskyldu, Zika vírusinn eða pólitískan óstöðugleika í Brasilíu, þá munu eftirfarandi ekki taka þátt á leikunum: Scott, Vijay Singh, Miguel Angel Jimenez, Charl Schwartzel, Marc Leishman og Louis Oosthuizen.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
