Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 1. 2016 | 07:00

PGA: 3. hringur felldur niður vegna rigninga

Þriðji hringurinn á Zurich Classic mótinu var felldur niður vegna rigninga.

Líklegt er að mótið verði lengt til mánudags og því lokið þá.

Sá sem er þá efstur í mótinu þegar allir hafa lokið 2. hring er Brian Stuard á samtals 12 undir pari, en jafnir í 2. sæti eru Jhonattan Vegas frá Kólombíu og Bandaríkjamaðurinn Jamie Lovemark.

Sjá má stöðuna á Zurich Classic eftir niðurrigndan 3. hring með því að SMELLA HÉR: