GKB: Opnun Kiðjabergsvallar frestast til 6. maí
Veðrið hefur ekki alveg verið eins og vonir stóðu til og því verðum við að tilkynna að formleg opnun Kiðjabergsvallar mun frestast um viku, eða fram til föstudagsins 6. maí.
Hins vegar er félagsmönnum heimilt að spila völlinn um helgina.
Þrátt fyrir lengri sólargang þá hefur frost verið í jörðu undanfarnar nætur og því hefur ekki verið mikill gróandi í vellinum.
Þess vegna urðum við að hætt við opnun fyrir almenning um helgina, en útlitið er hins vegar ekki slæmt fyrir sumarið og virðist völlurinn koma vel undan vetri.
Búið er að taka holur og slá flatir og teiga og er því hægt að spila inn á allar sumarflatir fyrir félagsmenn þessa helgina.
Golfskálinn verður opinn hluta úr degi um helgina, og geta því félagsmenn fengið í það minnsta kaffi og með því. Formleg opnun skálans verður síðan um aðra helgi.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
