Challenge Tour: Minnsta glompan
Í gær hófst á Áskorendamótaröð Evrópu (ens. Challenge Tour) The Madrid Challenge en það er mót sem fer fram á Real Club de Golf La Herreria 28. apríl – 1. maí 2016.
Það sem vakið hefir athygli leikmanna á vellinum er pínulítil glompa sem eflaust er sú minnsta á öllum völlum mótaraðarinnar.

Pínulitla glompan er ekki meira en hrífuskaftslengd í þvermál 🙂
Hún er við 7. holu sem við fyrstu sín virðist bara venjuleg par-3 159 yarda (145 metra) hola með fimm sandglompum í kring.
En þarna er pínulitla glompan, sem vakið hefir athygli allra.
Hún er bara 1 – 1 1/2 metri í þvermál og er mjög vinsælt umræðuefni meðal leikmanna og áhorfanda í spænsku höfuðborginni.
En af hverju er hún þarna?
„Jose Gancedo (golfvallarhönnuður) gerði litlu glompuna að einkenni sínu“ sagði Fernando Blanco, íþróttastjóri Real Club de Golf La Herrería.
„Árið 2000 var völlurinn endurbyggður og hann kom henni þarna fyrir. Við erum ekki vissir um hversu stór/eða öllu heldur lítil hún er, en við giskum einhvers staðar milli 1 til 1 1/2 metra í þvermál.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
