Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Mynd: golf.is
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 26. 2016 | 07:00

Bandaríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst T-11 e. 2. dag SoCon svæðamótsins

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR og lið hans í bandaríska háskólagolfinu, ETSU taka nú þátt í SoCon svæðamótinu á Pinehurst nr. 9 í Norður-Karólínu.

Guðmundur Ágúst hefir spila á samtals 1 yfir pari, 145höggum (74 71) og er T-11.

Á hringnum í gær fékk Guðmundur Ágúst 3 fugla, 2 skolla og 13 pör.

ETSU er í 2. sæti í liðakeppninni aðeins 1 höggi á eftir toppliðinu.

Í dag verður lokahringurinn leikinn og má fylgjast með stöðunni með því að SMELLA HÉR: