Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 25. 2016 | 08:00

LPGA: Haru Nomura sigraði á Swinging Skirts!

Það var japanski kylfingurinn Haru Nomura sem stóð uppi sem sigurvegari á Swinging Skirts LPGA Classic mótinu.

Hún lék á samtals 9 undir pari, 279 höggum (65 70 71 73).

Í 2. sæti varð Lee Anne Pace frá Suður-Afríku helum 4 höggum á eftir Nomura, þannig að sigurinn var sannfærandi hjá Haru.

Gerina Piller og Na Yeon Choi frá Suður-Afríku deildu síðan 3. sætinu á 4 undir pari, hvor.

Til þess að sjá lokastöðuna á Swinging Skirts LPGA Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á Swinging Skirts LPGA Classic SMELLIÐ HÉR: