Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 25. 2016 | 07:00

PGA: Hoffman sigraði á Valero Texas Open

Það var Charley Hoffman, sem sigraði á Valero Texas Open.

Hann lék á samtals 12 undir pari, 276 höggum (66 71 70 69).

Í 2. sæti varð Patrick Reed, 1 höggi á eftir og í 3. sæti Chad Collins, enn einu höggi á eftir.

Til þess að sjá sigurpúttið detta SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR: