Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 22. 2016 | 10:00
GÞ: Óskar Logi sigraði á Opna Hótel Selfoss mótinu
Í gær, Sumardaginn fyrsta fór fram Opna Hótel Selfoss mótið á Þorláksvelli.
Úrslit í Opna Hótel Selfoss mótinu voru eftirfarandi:
PUNKTAKEPPNI
1.sæti. Óskar Logi Sigurðsson GÞ 40 punktar

Óskar Logi, GÞ. Mynd: Í einkaeigu
2.sæti. Otri Smárason. GOS. 34 punktar
3.sæti. Óskar Gíslason. GÞ. 33 punktar
BESTA SKOR
1.sæti Adam Örn Stefánsson GVS 77 högg
NÁNDARVERÐLAUN
7.braut Páll Eyvindsson. 1.76m
12.braut Úlfar Þór Davíðsson 1.58m
Mótanefnd og Golfklúbbur Þorlákshafnar þakkar kylfingum fyrir daginn
vinningar verða sendir í pósti,vinsamlegast sendið upplýsingar um heimilisföng á skari1010@gmail.com
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
