Gleðilegt sumar 2016!
Í dag er frídagur, Sumardagurinn fyrsti og og 4 opin mót á dagskrá, sem er allt annað en í fyrra þegar engin golfmót voru haldin vegna óvenjuharðs vetrar 2014-2015. Jafnframt er GHR með innanfélagmót fyrir félaga sína.
Eftirfarandi mót eru á dagskrá í dag:
GS Opna Sumarmót GS Almennt
GHR Vorkoma Höggleikur með forgjöf Innanfélagsmót
GÞ Opna Hótel Selfoss Punktakeppni Almennt
GM *****Opna Sumarmót GM og Golfbrautarinnar***** Punktakeppni
GHG Jaxlamót Punktakeppni Almennt
Alls eru um 280 manns að keppa í dag, þar af 26 kvenkylfingar eða innan við 10% keppenda.
Áfram svo kvenkylfingar, dragið fram kylfurnar og spilið í sumar – þið eruð allar frábærar!!!
Vonandi er að sumarið verði öllum gott og skemmtilegt.
Golf 1 óskar öllum kylfingum eftirminnilegs golfsumars með mörgum yndislegum golfhringjum og tilheyrandi forgjafarlækkunum! Megið þið öll ná takmarki ykkar í sumar!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
