Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2016 | 20:00
Fyndið – jafnvel þeir bestu gera mistök! – Myndskeið
Allir kylfingar vita hversu erfitt golfið getur verið stundum.
Stutt pútt detta ekki – maður er búin að missa sveifluna – chipin vilja ekki ofan í – ekki er náð inn á flatir á réttum höggafjölda – eða eitthvað annað gjörsamlega neyðarlegt gerist út á velli!
Listinn er of langur – og veruleikinn oft skrítnari en skáldskapur.
Þeir á PGA Tour hafa sett saman myndskeið, annað birtist fyrir u.þ.b. 3 mánuðum og hitt er aðeins eldra eða hálfs árs (frá því í okt 2015) þar sem sjá má að jafnvel þeir bestu gera mistök.
Sjá má myndskeið nr. 12 (2015) með því að SMELLA HÉR:
Sjá má myndskeiðið nr. 13 (2016) með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
