Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 16. 2016 | 06:45

LPGA: Katie Burnett efst á Lotte Championship e. 3. dag

Það er fremur óþekktur, bandarískur kylfingur, Katie Burnett , sem er efst eftir 3. keppnisdag Lotte Championship

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Burnett með því að SMELLA HÉR: 

Burnett er búin að spila á samtals 13 undir pari, 203 höggum (70 66 67).

Fast á hæla Burnett er Su Yeon-Jang frá Suður-Kóreu, aðeins 1 höggi á eftir.  Landa Yeon-Jang, In Gee Chun og Moriya Jutanugarn, frá Thaílandi, eru síðan enn öðrum 2 höggum á eftir og deila 3. sætinu, á samtals 10 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti á Lotte Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Lotte Championship SMELLIÐ HÉR: