Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 15. 2016 | 16:15

Evróputúrinn: Heimamaður leiðir í hálfleik á Valderrama

Það er spænski kylfingurinn Pablo Larrazabal sem leiðir í hálfleik á Real Club Valderrama Open de España, þar sem gestgjafi er Sergio Garcia Foundation.

Larrazabal er búinn að spila á samtals 3 undir pari, 139 höggum (68 71).

Í 2. sæti er Englendingurinn Andrew Johnston 2 höggum á eftir, þ.e. á samtals 1 undir pari, 141 höggi.

Til þess að sjá stöðuna á Valderrama eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR: 

Til þess ða sjá hápunkta 2. dags á Real Club Valderrama Open de España SMELLIÐ HÉR: