Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 1. 2016 | 09:00

GSG: Fyrsta Opna Texas Scramble mót ársins – laugardaginn 2.apríl

EKKI APRÍLGABB!!!

Á morgun, laugardaginn 2. apríl fer fram fyrsta Texas Scramble mótið á Kirkjubólsvelli í Sandgerði.

Hámarks leikforgjöf hjá körlum er 24 og konum 28.

Vallarforgjöf hjá keppendum er lögð saman og deilt með 3

Forgjöf liðs getur aldrei orðið hærri en vallarforgjöf forgjafarlægri kylfings

Forgjöf liðanna verður reiknuð handvirkt á staðnum, því ber að taka forgjöf við skráningu á golf.is með fyrivara.

Verðlaun:

1.sæti Aðgangur í Bláa Lónið fyrir 2 og Þriggja rétta máltíð að eigin vali á LAVA fyrir tvo x2

2.sæti Aðgangur í Bláa Lónið fyrir 2 og Þriggja rétta máltíð að eigin vali á LAVA fyrir tvo x2

3.sæti Aðgangur í Bláa Lónið fyrir 2 og Þriggja rétta máltíð að eigin vali á LAVA fyrir tvo x2

4.sæti Fjölskyldu Vetrarkort í Bláa Lónið x2

5.sæti Fjölskyldu Vetrarkort í Bláa Lónið x2

Nándarverðlaun:

2.braut Fjölskyldu Vetrarkort í Bláa Lónið

17.braut Fjölskyldu Vetrarkort í Bláa Lónið

Verð í mótið er 3500 krónur á mann og spilað er inn á sumargrín og af sumarteigum að sjálfsögðu.