Gerina PIller. Mynd: LPGA
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 29. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gerina Piller ———- 29. mars 2016

Afmæliskylfingur dagsins er bandaríski kylfingurinn Gerina Piller, en hún er fædd 29. mars 1985 og á því 30 ára stór-afmæli í dag!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ernest Joseph (E. J.) „Dutch“ Harrison f. 29. mars 1910 – 19. júní 1982; Sue Fogleman, 29. mars 1956 (60 ára stórafmæli!!!) spilaði á LPGA; Gunnar Páll Þórisson GKG, 29. mars 1961 (55 ára); Kirk Allan Triplett, 29. mars 1962 (54 ára); Lori Atsedes 29. mars 1964 (52 ára); …. og ….

Toggi Bjöss
F. 29. mars 1944 (72 ára)

Gudrun Þórs
F. 29. mars 1972 (44 ára)

Ingimar Kr Jónsson
F. 29. mars 1970 (46 ára)

Golf 1 óskar öllum kylfingum, sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is