Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 18. 2016 | 01:00

PGA: Rose með örn/högg 1. dags á Bay Hill

Justin Rose átti högg dagsins á 1. degi Arnold Palmer Invitational á Bay Hill.

Það var glæsiörn, sem kom á par-4 3. holu Bay Hill.

Rose er sem stendur T-7 í mótinu, fékk 2 erni, 3 fugla en líka 1 skolla og 1 skramba á hringnum – en þó var örninn á 3. braut öllu glæsilegri en á par-5 17. brautinni!!!

Ansi skrautlegt skorkort!!!

Hér má svo sjá högg 1. dags á Arnold Palmer Invitational SMELLIÐ HÉR: