Tiger gat varla gengið … og þá fékk hann Bugs, til þess að einbeita sér að e-hv jákvæðu!
Það er mikilvægt að halda sér jákvæðum í golfi og enginn veit það betur en fyrrum nr. 1 á heimslistanum, sem nú er dottinn niður í 448. sætið á heimslistanum.
NBC Sports birti frétt þess efnis um jólin að Tiger gæti varla gengið og væri mörg ár frá því að sigra aftur (á golfmóti) og framtíð hans virtist köld sbr. neðangreint tvít.
Tvít NBC var svohljóðandi: „Barely able to walk and years away from his last win, Tiger Woods faces a cold future.“)
En Tiger kom fram í fjölmiðlum um jólin og benti á allt það sem væri jákvætt í lífi hans börnin hans Sam og Charlie og „nýjasta fjölskyldumeðliminn“, hvolpinn Bugs.
Tiger tvítaði í mesta svartnætti s.l. jóla:
„We would like to welcome a new member to our family/pack:), Bugs!!!!“
Kannski það hafi verið hvolpurinn Bugs sem hjálpaði Tiger í gegnum mesta svartnættið.
Tiger hefir gengið í gegnum 3 uppskurði á sl. tveimur árum til þess að lagfæra bakið á sér, en batinn tekur langan tíma. Svo er líka spurning hvort Tiger geti haldið uppi mótivasjóninni og vilji keppa langt á fimmtugsaldurinn.
„Bara hann veit hvað hann vill innst inni,“ sagði Mark O’Meara vinur Tiger á GolfChannel.com. „Að verða 40 ára með þetta líf sem hann hefir lifað og alla peressuna og smásjánna sem hann hefir verið undir, þá eru ekki margar mannlegar verur sem hafa upplifað það sem hann hefir. Og í lok dags erum við enn öll manneskjur og manneskjur geta aðeins tekið svo og svo mikið.„
Kannski Bugs hafi hjálpað till við að mótivera Tiger þ.e. halda Tiger við efnið – a.m.k. hefir Tiger sjálfur sagt í viðtölum að hann sé ekki hættur … langt frá því!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
