Steve Stricker.
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2016 | 07:00

PGA: Steve Stricker og Will MacKenzie efstir á Valspar í hálfleik

Það eru þeir Steve Stricker og Will MacKenzie sem eru efstir og jafnir á Valspar Championship.

Báðir eru þeir búnir að spila á samtals 5 undir pari, 137 höggum; Stricker (71 66) og MacKenzie (70 67).

Þrír deila 3. sætinu á samtals 4 undir pari, hver: Graham DeLaet, Daniel Berger og Bill Haas.

Til þess að sjá stöðuna á Valspar Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Valspar Championship SMELLIÐ HÉR: