Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 26. 2016 | 15:30

Tiger mætti í Ryder-veislu Jack Nicklaus

Golfgoðsögnin Jack Nicklaus hélt matarboð til þess að hrista saman lið Bandaríkjanna, sem keppir fyrir hönd Bandaríkjanna í Ryder bikarnum.

Eitt af fáum bonding-tækifærum, eins og segja má á slæmri íslensku þ.e. tækifæri til þess að tengjast verða að einni heild.

Meðal þeirra sem líka var boðið var Tiger Woods.

Fyrirliði Ryder liðs Bandaríkjanna, Davis Love III þakkaði fyrir sig og strákana.

Hann sagði m.a.: „Jack og Barbara voru ótrúlega vinsamleg, að opna heimili sitt fyrir mig, varafyrirliðunum og mörgum hugsanlegum leikmönnum í Rydernum.  Þvílíkt ríkidæmi vitsmuna og sjónahóls frá goðsögn bæði á og utan golfvallarins.“

Alls var 22 boðið.